Firma Consulting er ráðgjafafyrirtæki, sem sérhæfir sig í ráðgjöf við eigendur og stjórnendur fyrirtækja. Firma Consulting veitir ráðgjöf á mörgum sviðum, sem skilgreind eru nánar undir þjónusta.
Firma Consulting leggur áherslu á góða fagmennsku og vandaða vinnslu verkefna.
Firma Consulting hefur á að skipa einum aðalráðgjafa auk nokkurra sérfræðinga eftir eðli verkefna. Aðalráðgjafi Firma Consulting er Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og löggiltur fyrirtækja-, fasteigna-, og skipasali. Magnús er með áratuga starfsreynslu sem endurskoðandi, ráðgjafi, athafnamaður og frumkvöðull í eigin rekstri. Sjá nánar um okkur.