Fjárhagsleg endurskipulagning
Firma Consulting tekur að sér fjárhagslega endurskipulagningu á fyrirtækjum af öllum stærðum. Firma Consulting hefur þá meginreglu að taka að sér þau verkefni, sem það telur að það geti leyst með góðum og hagkvæmum hætti þannig að umbjóðandi eða viðskiptavinur félagsins megi hafa af vinnu Firma Consulting helst verulega meiri ávinning af unnu verkefni en félagið sjálft.